Við byrjuðum á því að skipta félögunum upp í þrjá hópa, erindrekarnir voru okkur innan handar en þeir þekkja vel til félagana. Við fengum aðstoð frá hlutlausum aðila og drógum um dagsetningar. Við reyndum að gera þetta eftir okkar bestu getu. Vonandi verða allir sáttir með úthlutunina og geta farið að skipuleggja sumarið
7.- 11 júlí: Skjöldungar, Landnemar, Klakkur, Eilífsbúar, Vífill, Heiðabúar, Mosverjar og Faxi
14.-18. júlí: Segull, Hafernir, Árbúar, Vogabúar, Hraunbúar, Fossbúar, Strókur og Örninn
21.-25. júlí: Kópar, Svanir, Borgarnes, Akranes, Stígandi, Garðbúar og Ægisbúar