LM2016logo-300pix

Landsmót skáta er haldið annað hvert ár og er að þessu sinni haldið á Úlfljótsvatni dagana 17. – 24. júlí. Skátar á aldrinum 10 – 22 ára koma sama sem þátttakendur á mótinu. Þema mótsins er „Leiðangurinn mikli“.

  • lmkort2016- minna

Opinn dagur á Landsmóti

Í dag er opinn dagur hjá okkur og bjóðum við gestum og gangadi að kíkja við hjá okkur og mæta í opna dagskrá, opin dagskrá þýðir að þið getið komið og prófað brot af því […]

  • borg

Frítt í sund

Skátar á Landsmóti skáta fá frítt í sund í sundlauginni á Borg frá mánudegi til föstudags gegn því að vera með landsmótsarmbandið.

Sundlaugin er opin virka daga: 10:00 – 22:00.

  • _MG_7228_lagfærd

Landsmótslagið með enskum texta.

Í dag eru aðeins 25 dagar í að Landsmót verði sett á Úlfljótsvatni. Okkur finnst því kominn tími til að gefa út texta Landsmótslagsins á ensku. Við gerum ráð fyrir því að flestir séu orðnir […]

Landsmót skáta er frábær vettvangur til að bjóða til okkar skátum hvaðanæva að úr heiminum, skapa aðstæður fyrir gagnvirk kynni af menningu og viðhorfum hvors annars, læra hvert af öðru, efla bræðralag og skilning okkar á milli, án þess að þurfa að yfirgefa heimalandið.

Það er staðreynd að eitt það eftirminnilegasta sem íslenskir skátar hafa frá landsmótum okkar eru kynni við erlend skátasystkini á mótinu að þeirra eigin sögn.