Laugardaginn 6.júlí á Úlfljótsvatni verður slegið upp afmælishátíð í tilefni 50 ára afmælis sameingingar Kvennskátafélag Reykjavíkur og Skátafélags Reykjavíkur. Öllum er boðið og sérstaklega eldri skátum og fjölskyldum skáta og verður hægt að tjalda á tjaldsvæðinu og taka þátt í hátíðardagsskráni. Skátafélögin munu bjóða upp á karnival stemningu í tjaldbúðum sínum og svo verður hátíðardagskrá um allt svæðið. Risa hoppukastala svæði og mikið sungið, dansað og knúsað að hætti Poppy úr myndinni Trolls.