Opinn dagur á Landsmóti
Í dag er opinn dagur hjá okkur og bjóðum við gestum og gangadi að kíkja við hjá okkur og mæta í opna dagskrá, opin dagskrá þýðir að þið getið komið og prófað brot af því besta í dagskránni sem að skátarnir tókust á í liðinni viku til dæmis klifra í klifurturninum, elda brauð við opinn […]