Risa afmælishátíð

Á laugardeginum verður karnival stemning á Úlfljótsvatni. Skátaland mætir á svæðið með hoppukastala og sölubása, skátafélögin verða með uppákomur í sínum tjaldbúðum skemmtidagskrá á sviði.

Fyrir þá sem eru ekki þátttakendur á mótinu þá verður hægt að kaupa dagpassa og taka þátt í gamaninu  fram eftir kvöldi