Nýtt líf

Nýtt líf er heill dagskráliður á Landsmóti Skáta 2021 tileinkaður Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Þar koma skátarnir inn í nýja veröld, nýjan heim þar sem enginn annar hefur komið á áður. Þeirra markmið í dagskráþorpinu er að læra af mistökum fortíðarinnar og sjá til þess að þau endurtaki sig ekki í nýju veröldinni. Þau þurfa að skapa eða móta sitt eigið samfélag með þeim upplýsingum sem þau fá í dagskráþorpinu.

Í þorpinu fá þau tækifæri til þess að kynnast betur hverju og einu heimsmarkmiði í gegnum leik, þrautir, verkefni, samvinnu og einstaklingsverkefni.

Það eru þau Sædís Ósk Helgadóttir og Rafnar Friðriksson sem sjá um að skipuleggja Nýtt líf.

Sædís Ósk