Samtalið er fréttabréf Afmælismóts SSR sem gefið er út í aðdraganda mótsins.  Fréttabréfið inniheldur bæði nauðsynlegar og áhugaverðar upplýsingar um mótið.

Smelltu á blaðið til að lesa PDF-ið.

Tölublað 1

Apríl 2019

Meðal efnis:

  • Dagskrá
  • Merkið
  • Grunnupplýsingar
  • 5 atriði sem gera Afmælismót einstakt

Tölublað 2

Júní 2019

Meðal efnis:

  • Lækkað verð
  • Eldheit dagskrá
  • Fjölskyldubúðir