Fyrsta tölublað Samtalsins, fréttabréfs Afmælismóts, er komið út!  Í blaðinu kennir ýmissa grasa; þar er fjallað um merki mótsins, æsispennandi dagskrána og svo taldar upp 5 ástæður þess að Afmælismót er algjörlega einstakt!

Smelltu hér til að sækja Samtalið