Athugið að mótinu hefur verið frestað til 2021

Sjálfboðaliðar á landsmóti

 

Langar þig að koma og upplifa landsmót skáta 2021? Það er einstök og skemmtileg upplifun að koma að undirbúningi og framkvæmd landsmóts. Þú færð tækifæri til þess að upplifa dagskránna frá mismunandi sjónarhornum, kynnast nýju fólk bæði frá Íslandi og öðrum löndum og taka að þér áður óþekktar áskoranir með góðum hópi af skemmtilegum sjálfboðaliðum.

 

Ef þú vilt leggja lið við undirbúning eða framkvæmd skráðu þig þá hér, við höfum þá samband við þig og finnum verkefni sem hentar þér.