Mótsstjórn

BÍS hefur fengið til liðs við sig þrjá öfluga mótsstjóra. Þetta eru ungir og öflugir skátar, sem muna nú sanka að sér fleiri skátum til að takast á við verkefnið. Mótsstjórnin mun fá aðstöðu í Skátamiðstöðinni til að vinna að verkefninu.

Rafnar Friðriksson
Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson