Dagskrá afmælismótsins

Það eru einstök forréttindi að alast upp sem skáti, skátar fá einstök tækifæri til þess að taka þátt í skemmtilegri dagskrá á skátamótum.

Dagskrá afmælismótins verður einföld en mjög skemmtileg. Markmið mótsins er að setja upp glæsilegar tjaldbúðir fyrir afmælishátíðina á laugardeginum. Boðið verður upp á það helsta sem að Úlfljótsvatn bíður uppá með vatnasafarí, klifur, sig, bátar og það sem það skemmtilegasta sem er að kynnast nýjum skátavinum og takast á við skemmtileg verkefni saman. Hægt er að skoða nánar um hvern dagskrálið hér til hliðar.