Skógarlíf

Skógarlíf er dagskrárþorp þar sem skátarnir nýta skóginn í ýmis skemmtileg verkefni. Þar ætlum við meðal annars að kveikja varðeld og elda mat yfir opnum eldi. Byggja tréhús, hengirúm og háa turna. Fara í fjarsjóðsleit og planta trjám til að kolefnisjafna rútuferðina á Landsmótið. Margt verður í boði fyrir alla í Kjarnaskógi.

Það eru þau Unnur Lilja Úlfarsdóttir og Grímur Kristinsson sem sjá um að skipuleggja Skógarlíf

Unnur og Grímur

Það var sannkölluð bylting þegar mannkynið lærði að kveikja eld af sjálfsdáðum. Lærið að kveikja og beita eldi með fornum, frumstæðum og framandi leiðum. Flokkurinn gerir tilraunir með ýmis konar tæki og áhöld og reynir að kveikja eld með sem flestum leiðum.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Setjið ykkur í spor Hróa Hattar og lærið að skjóta af boga.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum. 

Íslenska sauðkindin hefur gefið okkur margt, ull, kjöt og húshita. Þæfið allskonar gagnlega hluti úr íslenskri ull, símahulstur, töskur og sokka!

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Vilt þú kolefnisjafna rútuferðina á Landsmót, eða síðustu utanlandsferð. Þá er um að gera að planta nokkrum trjám og minnka kolefnissporið þitt.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Skógurinn er tilvalið svæði fyrir leiki. Flokkurinn æfir sig í leikjum.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Varla finnst betri staður fyrir rauntímaspunaspil en Kjarnaskógur. Þetta er leikur þar sem fólk fer í mismunandi hlutverk og getur klætt sig upp í búninga. Nú reynir á ímyndunaraflið og sköpunargleðina.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Hér ætla eldri skátarnir að búa til hengirúm í skóginum og njóta. 

Þessi póstur hentar dróttskátum og eldri.

Lærðu að klifra og síga í Hömrunum.

Þessi póstur hentar fálkaskátum og eldri.

Lærið nýjar leiðir til að elda í náttúrunni auk þess að enduruppgötva þær allra elstu. Matseðillinn verður meira krefjandi eftir aldursbilum.

 Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn! Framleiðið skátahnúta á klúta og ýmsa skrauthnúta sem taka sig vel út á skátaskyrtum og bakpokum.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Rafmagn var ekki algengt í skátaskálum fyrir nokkrum árum en samt lifðu skátar ekki bara á núðlusúpum. Hér munu prímusarnir vera teknir fram og eitthvað girnilegt verur mallað í pottunum og bragðlaukarnir fá að njóta sín.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Hvern hefur ekki dreymt um að tálga hina ýmsu hluti úr tré? Á þessum pósti fær hugmyndaflug skátans að ráða för en til dæmis verður hægt að tálga út penna, skátahnúta og fleira. Einnig verður brýning hnífa og axa og umgengni tekin fyrir.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Getur þú hjálpað þegar á reynir?

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Allir skógar þurfa tréhús. Við ætlum að smíða saman tréhús yfir mótið til að bæta úr miklum tréhúsaskorti í Kjarnaskógi.

Þessi póstur hentar fálkaskátum og eldri.

Beitið verkfræðinni og súrrið saman valslöngvu sem þið síðan notið til að etja kappi við mótherja ykkar. Vatnsblöðrum verður þeytt fram og til baka þar til annar flokkurinn liggur í valnum.

Þessi póstur er tvö dagskrábil og hentar dróttskátum og eldri.

Það var sannkölluð bylting þegar mannkynið lærði að kveikja eld af sjálfsdáðum. Lærið að kveikja og beita eldi með fornum, frumstæðum og framandi leiðum. Flokkurinn gerir tilraunir með ýmis konar tæki og áhöld og reynir að kveikja eld með sem flestum leiðum.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Lærið nýjar leiðir til að elda í náttúrunni auk þess að enduruppgötva þær allra elstu. Matseðillinn verður meira krefjandi eftir aldursbilum.

 Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Setjið ykkur í spor Hróa Hattar og lærið að skjóta af boga.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum. 

Gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn! Framleiðið skátahnúta á klúta og ýmsa skrauthnúta sem taka sig vel út á skátaskyrtum og bakpokum.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Íslenska sauðkindin hefur gefið okkur margt, ull, kjöt og húshita. Þæfið allskonar gagnlega hluti úr íslenskri ull, símahulstur, töskur og sokka! 

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Rafmagn var ekki algengt í skátaskálum fyrir nokkrum árum en samt lifðu skátar ekki bara á núðlusúpum. Hér munu prímusarnir vera teknir fram og eitthvað girnilegt verur mallað í pottunum og bragðlaukarnir fá að njóta sín.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Vilt þú kolefnisjafna rútuferðina á Landsmót, eða síðustu utanlandsferð. Þá er um að gera að planta nokkrum trjám og minnka kolefnissporið þitt.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Hvern hefur ekki dreymt um að tálga hina ýmsu hluti úr tré? Á þessum pósti fær hugmyndaflug skátans að ráða för en til dæmis verður hægt að tálga út penna, skátahnúta og fleira. Einnig verður brýning hnífa og axa og umgengni tekin fyrir.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Skógurinn er tilvalið svæði fyrir leiki. Flokkurinn æfir sig í leikjum.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Getur þú hjálpað þegar á reynir?

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Varla finnst betri staður fyrir rauntímaspunaspil en Kjarnaskógur. Þetta er leikur þar sem fólk fer í mismunandi hlutverk og getur klætt sig upp í búninga. Nú reynir á ímyndunaraflið og sköpunargleðina.

Þessi póstur hentar öllum aldursbilum.

Allir skógar þurfa tréhús. Við ætlum að smíða saman tréhús yfir mótið til að bæta úr miklum tréhúsaskorti í Kjarnaskógi.

Þessi póstur hentar fálkaskátum og eldri.

Hér ætla eldri skátarnir að búa til hengirúm í skóginum og njóta. 

Þessi póstur hentar dróttskátum og eldri.

Beitið verkfræðinni og súrrið saman valslöngvu sem þið síðan notið til að etja kappi við mótherja ykkar. Vatnsblöðrum verður þeytt fram og til baka þar til annar flokkurinn liggur í valnum.

Þessi póstur hentar dróttskátum og eldri..

Lærðu að klifra og síga í hömrunum.

Þessi póstur hentar fálkaskátum og eldri.