C F
Þegar vonin virðist þrotin
C F
Og þinn baráttu-and’er brotinn
C Dm
Stráð er sagan ógn og stríði
G C
Þá er auðvelt að gefast upp

C F
Ef þér finnst þú einskis virði
C F
Og þú bera þunga byrði
C Dm
Að þér læðist loftslagskvíði
G C
Þá er auðvelt að gefast upp

Em Am
En vonleysið má ekki vinna
D G
Við verðum að vera djörf
Em Am
Svo mörgu verðum við að sinna
D G
Nú aðgerða er þörf

C C/B F
Því að saman við búum til betri heim
C C/B F
Höfum hugfast að við erum ekki ein
C C/B F
Því að ekkert fær stöðvað þann mikla kraft
D F
Sem í samtakamættinum býr

C C/B F
Því að saman við búum til betri heim
C C/B F
Höfum hugfast að við erum ekki ein
C C/B F
Aðeins vinir og von er allt sem þú þarft
D F
Og lífið er ævintýr’!

C F
Okkar markmið eru háleit
C F
Þó að sumum þyki fráleit
C Dm
Þá er nauðsynlegt þau náist
G C
Til að byggja betri heim

C F
Veröldin, hún verður vænni
C F
Framtíðin, hún verður grænni
C Dm
Ekki nokkur vera þjáist
G C
Ef við tryggjum betri heim

Em Am
En vonleysið má ekki vinna
D G
Við verðum að vera djörf
Em Am
Svo mörgu verðum við að sinna
D G
Nú aðgerða er þörf

C C/B F
Því að saman við búum til betri heim
C C/B F
Höfum hugfast að við erum ekki ein
C C/B F
Því að ekkert fær stöðvað þann mikla kraft
D F
Sem í samtakamættinum býr

C C/B F
Því að saman við búum til betri heim
C C/B F
Höfum hugfast að við erum ekki ein
C C/B F
Aðeins vinir og von er allt sem þú þarft
D F
Og lífið er ævintýr’!

C F
Þegar vonin virðist þrotin
C F
Og þinn baráttuandi er brotinn
C Dm
Mundu þá, að þú átt vini,
G C
Þú mátt aldrei gefast upp!