Mótsgjald er kr. 29.500,-

Innifalið er matur, gisting og dagskrá. Boðið verður upp á mötuneyti fyrir alla þátttakendur í morgun- hádegis- og kvöldmat.

Almennur skráningarfrestur er til 10.maí 2019, eftir það hækkar gjaldið í 32.500,-

Skráningu lýkur 10.júní 2019

Landsmótsgjald skal greitt að fullu fyrir 23.júní 2019

 

Nánar um mótsgjaldið