“Á,, – Landsmótslagið

Ef á að ná,
á leiðarenda, leggjum nú af stað
og þá
göngum við yfir tún og drullusvað

að á
yfir fjöll ansi gott væri þá
að fá
ferðavin að hlust‘á og segja

Frá því já
að við gerðum dutch oven köku en hún varð
smá hrá
Æfingin skapar bakarann

Í hjarta mér
er sól
sem aldrei sest
það er sumarnótt

Á leið með þér
finnum skjól
gerum flest
þetta líður fljótt
X2

Ég hitti þrjá
skáta úr félagi sem byrjaði
á há
stoppaði stutt en sagði þeim

Mig langar smá
að synda í vatninu en bara
ef það má
svo eruði til í ferðalag

Í hjarta mér
er sól
sem aldrei sest
það er sumarnótt

Á leið með þér
finnum skjól
gerum flest
þetta líður fljótt
X2