Hugmyndir að fjölbreyttum fjáröflunum
Við hvetjum skátafélögin til að skipuleggja fjáraflanir fyrir skátana sem ætla á Landsmót.
Hér hefur verið tekinn saman listi með skemmtilegum hugmyndum hvað hægt er að gera. Það getur verið gaman að hugsa út fyrir boxið og leyfa skátunum sjálfum að spreyta sig í skipulagningu og framkvæmd með aðstoð foringja eða forráðafólks.

Söluvarningur
- Gulrætur
- Kartöflur
- Snakk/nammi
- Tilbúið pizzadeig
- Friðarkerti
- Sprittkerti
- Lukkumiðar
- Páskaegg
- Páskaliljur
- Klósettpappír
- Eldhúspappír
- Jólapappír
- Sokkar
- Fjölnota poka
- Fjölnota bökunarpappír
- Pokapakka
- Skyndihjálpartöskur
Viðburðir
- Föndurkvöld
- Páskabingó
- Jólabingó
- Hrekkjavökuhús
- Flóamarkaður
- Spilakvöld
- Veitingasala á viðburði
- Kökubasar
Allskonar
- Vinna sem jólaálfur í jólaskógi Sígræna jólatrésins
- Safna dósum
- Taka þátt í sölu annara félaga (álfurinn, blái naglinn, bleika slaufan, líflínan)
- Safna áheitum
- Vörutalning
Þjónusta
- Bera út blöð
- Bílaþvottur
- Snjómokstur
- Garðvinna
- Planta trjám
- Gluggaþvottur