Hugmyndir að fjölbreyttum fjáröflunum

Við hvetjum skátafélögin til að skipuleggja fjáraflanir fyrir skátana sem ætla á Landsmót. 

Hér hefur verið tekinn saman listi með skemmtilegum hugmyndum hvað hægt er að gera. Það getur verið gaman að hugsa út fyrir boxið og leyfa skátunum sjálfum að spreyta sig í skipulagningu og framkvæmd með aðstoð foringja eða forráðafólks.

Söluvarningur

Viðburðir

Allskonar

Þjónusta