LM2016logo-300pix

Landsmót skáta er haldið annað hvert ár og er að þessu sinni haldið á Úlfljótsvatni dagana 17. – 24. júlí. Skátar á aldrinum 10 – 22 ára koma sama sem þátttakendur á mótinu. Þema mótsins er „Leiðangurinn mikli“.

  • Skátamynd-3

Mótgjaldið og skilmálar

Mótsgjald er kr. 29.500,-
Innifalið er matur, gisting og dagskrá. Boðið verður upp á mötuneyti fyrir alla þátttakendur í morgun- hádegis- og kvöldmat.

Almennur skráningarfrestur er til 10.maí 2019, eftir það hækkar gjaldið í 32.500,-

Skráningu lýkur 10.júní […]

  • Skátamynd-29

Afmælishátíð á Laugardeginum

Laugardaginn 6.júlí á Úlfljótsvatni verður slegið upp afmælishátíð í tilefni 50 ára afmælis sameingingar Kvennskátafélag Reykjavíkur og Skátafélags Reykjavíkur. Öllum er boðið og sérstaklega eldri skátum og fjölskyldum skáta og verður hægt að tjalda á […]

  • Skátamynd-14

Sjálfboðaliðar óskast

​​Hefur þú áhuga á að koma að undirbúningi og framkvæmd afmælismótsins ?  Endilega skráðu þig á starfsmannalistann.  Við leitum nú að höndum í eftirfarandi verkefni:

Gríðarlega mikil vinna liggur að baki undirbúningi, framkvæmd og frágangs á […]

Landsmót skáta er frábær vettvangur til að bjóða til okkar skátum hvaðanæva að úr heiminum, skapa aðstæður fyrir gagnvirk kynni af menningu og viðhorfum hvors annars, læra hvert af öðru, efla bræðralag og skilning okkar á milli, án þess að þurfa að yfirgefa heimalandið.

Það er staðreynd að eitt það eftirminnilegasta sem íslenskir skátar hafa frá landsmótum okkar eru kynni við erlend skátasystkini á mótinu að þeirra eigin sögn.