ÓLÍKIR HEIMAR

Fyrir langa löngu varð tímamóta uppgötvun í vísindum þegar það kom í ljós að jörðin sem við þekkjum og heimurinn í kringum okkur er ekki eini heimurinn sem er til heldur eru til ólíkir heimar með mismunandi lífverum sem lifa sínu lífi við ólíkar aðstæður. Með tímanum og aukinni vitneskju náðum við að opna hlið milli heimanna sem leyfðu fólki að ferðast á milli.
 

Heimarnir eru ólíkir og búa allir yfir ákveðnum eiginleikum sem má sjá endurspeglast í fólkinu. Skátar hvers heims hafa því sína styrkleika og búa yfir ákveðni hæfni sem tengist sérkennum þeirra heima.

Bergheimur
Jurtaheimur
Vatnaheimur
Eldheimur
Tækniheimur